Silfurskottan fór undir parketlisann

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við skordýr
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Silfurskotta sást inni í stofu

Silfurskotta sást inni í stofu

Silfurskotturnar þurfa lítið pláss.

Þær smjúga auðveldlega undir gólflista.

Silfurskottan er næstum sjónlaus.

Samt sem áður er hún mjög ljósfælin.

Algengt er að sjá þær
skjótast þegar ljós er kveikt.

 

Hitakompa staður fyrir silfurskottu

Hitakompa staður fyrir silfurskottu

Staðir eins og salerni
og eldhús er algengir.

Einnig eru hitakompur
góður staður sérstaklega
ef raki er til staðar.

Bregðist strax við og
fáið aðstoð fagmanns.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Meira um silfurskottur

Hafa samband

Hvað get ég gert ef starafló eða veggjalús er komin?

Hvað get ég gert ef starafló eða veggjalús er komin?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Nokkrar lifandi lirfur hambjöllu í efstu skúffu eldhúsinnréttingar

Nokkrar lifandi lirfur hambjöllu í efstu skúffu eldhúsinn-réttingar

Ef þú þarft að losna við skordýr
hafðu samband í 6997092.

Hafðu samband við fagmann eða meindýraeiðir.

Meindýraeiðir hefur þekkingu, reynslu,
kunnáttu og reynslu sem nýtist þér.

Það þarf að vinna verkið rétt í byrjun. Continue reading

Ef það er lítið skordýr í sumarbústaðnum eða íbúðinni, hvað geri ég?

Ef það er lítið skordýr í sumarbústaðnum eða íbúðinni, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vil losna við parketlús.GSM 6997092
eða sendið sms skilaboð og ég svara

Húsþjófur í tugatali undir eldhúsinnréttingu. Mikilvægt er að bregðast strax við og gera áætlun. Eitrun þarf að vera rétt gerð

Húsþjófur í tugatali undir eldhúsinnréttingu. Mikilvægt er að bregðast strax við og gera áætlun. Eitrun þarf að vera rétt gerð

Best er að hafa samband við
meindýraeiðir og fá aðstoð.

Það sem ætti fyrst af öllu að
gera er að láta greina skordýrið.

Takið nokkur skordýr og setjið í krukku.

Náttúrufræðistofu Kópavogs
getur fundið út tegund.

Þegar tegund skordýrs hefur
verið greind þá er gerð áætlun. Continue reading

Sat á klósettinu og þá kom silfurskotta

Sat á klósettinu og þá kom silfurskotta,
hvað geri ég?

moppa vel eftir eitrun

moppa vel eftir eitrun

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir silfurskottum.

Halda ró sinni.

Silfurskottan er ekki hættuleg. Continue reading

Silfurskottan hefur lítið breyst á 250 miljón árum

Silfurskottan hefur lítið breyst á 250 miljón árum.

Langar að deila með ykkur smáfróðleik um silfurskottu

 

silfurskottan

silfurskottan

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.

Talið er að silfurskotta hafi orðið
til fyir um 420 miljón árum.

Á tíma risaeðalana var silfurskottan til. Continue reading

Silfurskotta eða hambjalla – meindýraeyðir?

Silfurskotta eða hambjalla – meindýraeyðir?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr.

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Bæði skordýrin lifa innan dyra á íslandi.

Siflurskottan þarf raka og heldur sig frekar
t.d. á baðherbrgjum eða í eldhúsinu.

Ef hún sést í eldhúsi þá er mjög líklegt að hún sé komin um allt hús.

Sama á við um hambjölluna hún getur verið í öllum herbergjum inni í skápum eða niður við gólf. Continue reading

Hvernig gætu egg Silfurskottu borist heim til mín?

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Silfurskottan verpir m.a. í rifur, sprungur, glufur eða þar sem eggin eru örugg og lítil hætta er á að þau losni. Samt sem áður þá eru líkur á að ef þú stígur þar sem silfurskottan hefur verpt eggjum þá festist þau við skóna eða sokkana og þú berð þannig eggin heim til þín.

Baðherbergið er kjörstaður fyrir silfurskottur að vera á því þar er oft mikill raki og hiti. Á Vísindavefnum er ágæt umfjöllun um áðstæðu þess að silfurskotta getur borist í hús.

Ef þig vantar aðstoð t.d. láta eitra fyrir silfurskottu, hambjöllu, könguló, eða öðrum óþolandi skordýrum, músum eða fjarlægja starrahreiður.

Set einnig upp varnir ef þú vilt geta fylgst með hvort mýs eða skordýr eru að heimsækja þig. Ekki hika við að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann og spyrja, það kostar ekkert. GSM 6997092 eða senda sms

Lífsferill Silfurskottu

Lífsferill Siflurskottu, ATH! velja mynd til að stækka.

 

 

 

 

Myndin að ofan sýnir vel ferlið sem á sér stað: Fyrst verpir silfurskottan eggi, eggið verður að lirfu 1 – 4. Þegar fjórða stigi er náð þá hefur hún náð fullri stærð samkvæmt mynd, en það má skylja hana þannig að hún sé orðin kynþroska. Myndbandið að neðan er ansi fróðlegt. Það ber að taka því með fyrirvara en þar kemur fram að Silfurskotta sé af báðum kynjum en því er haldið fram hér á Íslandi að Silfurskottan sé eingöngu kvenkyns en það er spurning hvort það sé verið að fjalla um aðrar tegundir en hér búa.

Silverfish – Wiki Article

Silverfish

Myndir og heimildir

Myndir af neti: Silfurskotta

Myndband Silverfish: You Tube

Myndband Silverfish – Wiki Article: You Tube

Hvað þarf að gera áður en eitrað er fyrir silfurskottu?

Silfurskotta

Silfurskotta

Það verður að undirbúa eitrun mjög vel í samráði við meindýra- og geitungabana. Aðstæður eru misjafnar og þarf að kanna vel hvað íbúar t.d. í fjölbýlishúsum vilja gera. Það eru líkur á að ef silfurskotta finnst í einni íbúð þá geti hún allt eins verið í næstu. Best er því og eiginlega nauðsynlegt að eitra alls staðar. Eitrið sem er notað heitir deltametrín (deltamost) og er skaðlaust mönnum. Þegar undirbúningi er lokið er best í samráði við meindýrabanann að eitra íbúð eða íbúð. Þegar eitrað er á enginn annar að vera í íbúðinni en meindýrabaninn. Þegar eitrun er lokið þá er ekki farið inn í íbúð næstu fjórar klst. Ef einhver íbúi er með asma, kona ófrísk eða viðkvæm börn þá ætti að líða sólarhringur. Rétt er að benda á að eitrið virkar í ca. 3 – 4 mánuði fer eftir hvernig þrifum er háttað. Öruggast er að eitra aftur að þeim tíma liðnum þar sem egg geta klakist út og þar með getur þeim fjölgað aftur.

Ef þið farið inn á Youtube og leitið að silfurskottu þá er hægt að sjá þær lifandi. Að neðan er eitt myndband af mörgum ykkur til upplýsingar. Ef þið eruð ekki viss um hvernig silfurskotta lítur út þá sjáið þið það vel í myndbandinu. Þær eru nær blindar (sjá á Vísindavefnum) og geta farið mun hraðar yfir en þið sjáið.

dancing silverfish.

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill